Description
Þú heldur kannski að trú spili ekki stóra rullu í þínu lífi en það er alveg stórmerkilegt hvað trúarbrögð hafa mótað hugmyndir okkar um kynlíf, grínlaust!
Þegar við erum að endurskrifa og reyna að skilja kynlífshandritið þá er ekki hægt að líta framhjá áhrifum trúarbragða.
Hvaðan koma hugmyndir þínar um kynlíf, hvað sé rétt og hvað sé eðlilegt?
Það hafa verið settar reglur um ótrúlegustu form kynlífshegðunar í flestum trúarritum en ef þú pælir í því, hver skrifar ritin og til hvers? Hvernig getur það verið að eitthvað sem á að vera frá „heilögu yfirvaldi“ sem með dómhörku og fordóma?
Mér finnst þetta mál mjög gruggugt, svo ekki sé meira sagt! Sammála?!
Ég mæli líka með að kíkja á hin myndböndin um kynlífshandritin, bæði kynlífsmenninguna og svo kynjuðu handritin tvö.