Saflát & skvört – sama fyrirbærið?

10:12

699kr.

Description

Nú skulum við rýna í þetta mál!

Skvört – glæri vökvinn; saflát – kremaða hvíta stöffið.

Jæja, þá er það komið á hreint, þarf að ræða eitthvað fleira?!

OK smá sprell.

Förum aðeins í gegnum hvað skvört er, og hvað það er ekki, hvort hægt sé að stjórna því, hvaða stellingar og örvun sé heppilegust og af hverju það sé svona mikil skömm yfir pissi og hvort skvörti fylgi alltaf fullnæging.

Til í þetta?!