ATH – HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF TYPPI
ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA EKKI BLYGÐUNARKENND VIÐSTADDRA.
Markmið verkefnisins er að auka sýnileika typpisins, aflétta skömm, fræða, opna umræðuna og sýna fjölbreytileika typpanna.
Að því sögðu,
gjörðu svo vel.
HEY, eitt hérna, – Vissirðu að ég verð með uppistand í janúar & febrúar? Þú getur keypt miða hér.
Smá um þetta typpi:
„
Ég og Junior erum 32 ára og höfum átt svona upp og niður samband, ég hef ekki alltaf verið sáttur með mína stærð en komst fljótt að því að það sem skiptir mestu máli er hvernig þú notar hann.
Með árunum höfum við lært á hvorn annann og vonandi heldur það bara áfram.
Við félagarnir vildum ólmir taka þátt í þessu verkefni því okkur finnst það áhugavert og skemmtilegt, sérstaklega vegna þess að við erum að fara saman út fyrir þægindarammann.
“