Hvað er þessi vídjóleiga?!
Velkomin aftur til fortíðar. En samt til framtíðar. En finnst þér þetta ekki sniðugt?! Við hlustuðum vel og vandlega á endurgjöfina frá ykkur kæra fólk og því bjóðum við nú uppá staka fyrirlestra til leigu! Þú getur leigt eins marga, eða fáa, staka fyrirlestra og hefur þá aðgang að þeim í tvo sólahringa frá kaupum. […]