ATH – HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF PÍKU
ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA EKKI BLYGÐUNARKENND VIÐSTADDRA.
Markmið verkefnisins er að auka sýnileika píkunnar, aflétta skömm, fræða, opna umræðuna og sýna fjölbreytileika píkunnar.
Listaverkið í myndinni hér að ofan er eftir Rögnu Bjarnadóttur
að því sögðu
gjörðu svo vel.
Smá um þessa píku:
„
Þessi píka er 50 ára og nýfullnægð❤️🔥
Það er svo mikið frelsi að taka mynd af píkunni sinni, tala nú ekki um að senda stolt inn í svona verkefni. Píkur eru allskonar og við getum allar verið svo stoltar og ánægðar með okkar eigin píku. Svona myndatökur hjálpa okkur konum enn frekar að vera í og finna sterkar fyrir sex gyðjunni í okkur💗
„