Píka dagsins – 24.desember

ATH – HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF PÍKU & GLEÐILEG JÓL!

og já það – rauð jól…!

ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA EKKI BLYGÐUNARKENND VIÐSTADDRA.

Markmið verkefnisins er að auka sýnileika píkunnar, aflétta skömm, fræða, opna umræðuna og sýna fjölbreytileika píkunnar.

Listaverkið í myndinni hér að ofan er eftir Rögnu Bjarnadóttur

að því sögðu

gjörðu svo vel.

Smá um þessa píku:

Þessi píka er 32ára.

Þessi mynd var tekin fyrir þrem árum, ekki með það í huga að hún færi nokkurn tímann á netið en hér erum við. Ég er stolt af þessari píku. 

Þessari píku blæðir reglulega OG óreglulega.

Píkan mín og ég eigum gott samband.

Ég leik mér mjög reglulega við píkuna mína, líka þegar ég er á túr. Það má. Það er gott. Og það er ekkert að því!

Á þessari mynd var ég nývöknuð, byrjaði á túr um nóttina, engar buxur, enginn tappi, bindi eða bikar. Bara eins náttúrulegt og það gerist. 

Fyrsta skiptið sem ég fór á blæðingar var ég að byrja í 10.bekk… langsíðust af vinkonum mínum. Ekkert óeðlilegt heldur. Ég vil að ungar stelpur viti að þær þurfi ekkert að óttast um að það sé eitthvað að þeim þótt þær byrji seint. Ég var skíthrædd um að ég væri eftirá. 

Deila:

Facebook
Twitter
Pinterest

Aðrar færslur

Typpi dagsins – 16.febrúar

ATH – HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF TYPPI ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA

Typpi dagsins – 15.febrúar

ATH – HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF TYPPI ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA

Typpi dagsins – 14.febrúar

ATH – HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF TYPPI ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA

Typpi dagsins – 13.febrúar

ATH – HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF TYPPI ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA

Typpi dagsins – 12.febrúar

ATH – HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF TYPPI ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA

Your Cart

No Item Found
Subtotal 0kr.
Shipping 0kr.
Tax 0kr.
Total 0kr.
0

Ertu eldri en 18 ára?

Til þess að nota þessa síðu verður þú að vera 18 ára eða eldri.