ATH – HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF PÍKU
ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA EKKI BLYGÐUNARKENND VIÐSTADDRA.
Markmið verkefnisins er að auka sýnileika píkunnar, aflétta skömm, fræða, opna umræðuna og sýna fjölbreytileika píkunnar.
Listaverkið í myndinni hér að ofan er eftir Rögnu Bjarnadóttur
að því sögðu
gjörðu svo vel.
Smá um þessa píku:
„
Ég hef ávallt verið í plus size og því píkan mín líka. Það eru nokkur ár síðan ég fór að taka líkamann minn eins og hann er í sátt og þá á sama tíma píkuna mína. Mér fannst ég alltaf vera með svo feita píku og skringilega og því ekki fallega en núna nýlega 33 ára kona elska ég píkuna
mína og allt því sem fylgir. Ég elska hvað hún er öðruvísi en allar aðrar þarna úti, engin er eins og því sérstök. Ég elska hvað hún kemur mér á óvart, hvað henni finnst gott að láta sleikja sig og hversu góðar fullnægingar hún gefur mér og þá oft í röð. Mér finnst mjög skrítið að að segja þetta því fyrir nokkrum árum gat ég það ekki en ÉG ELSKA PÍKUNA MÍNA!!
“