ATH – HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF PÍKU
ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA EKKI BLYGÐUNARKENND VIÐSTADDRA.
Markmið verkefnisins er að auka sýnileika píkunnar, aflétta skömm, fræða, opna umræðuna og sýna fjölbreytileika píkunnar.
Listaverkið í myndinni hér að ofan er eftir Rögnu Bjarnadóttur
að því sögðu
gjörðu svo vel.
Smá um þessa píku:
„
Ég er 30 ára og þessi píka hefur gengið í gegnum margt með mér. M.a að fætt 20 marka barn. Við eigum í mjög góðu sambandi og hefur hún oft veitt mér auka sjálfsöryggi sem ég myndi ekki vilja vera án.
Mig langar að taka þátt í þessu verkefni því mér finnst það áhugavert, flott og finnst að píkur út um allan heim eigi ekki að vera í felum og þeim eigi að vera fagnað!
„