ATH – HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF PÍKU
ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA EKKI BLYGÐUNARKENND VIÐSTADDRA.
Markmið verkefnisins er að auka sýnileika píkunnar, aflétta skömm, fræða, opna umræðuna og sýna fjölbreytileika píkunnar.
Listaverkið í myndinni hér að ofan er eftir Rögnu Bjarnadóttur
að því sögðu
gjörðu svo vel.
Smá um þessa píku:
„
Ég er 47 ára og þriggja barna móðir. Við píkan mín erum búnar að ganga í gegnum margt saman, oftast gleði, en stundum vonbrigði, en mér þykir voðalega vænt um hana.
Mér finnst þetta áhugavert hjá þér og langar að vera með og birta mynd af minni píku.
„