Lýsing
Flestar evrópskar stórborgir eiga sitt eigin kynlífssögusafn. Og auðvitað er eitt slíkt í Barcelona.
Í upphafi skal endinn skoða – á vel við hér!
Hvaðan koma hugmyndir okkar um kynlíf? Hvernig var kynlíf í gamla daga?
Hvernig var fyrsta klámmyndin? Af hverju var Spánarkonungur með klám á heilanum?
Hvernig voru kynlífstæki fyrir hundruðum ára?
Já svarið við þessum og hundruði fleiri spurninga má finna hér! Ég elska svona söfn!