Lýsing
Kynlífsrólur hafa löngum vakið áhuga, og jafnvel kannski náð smá vinsældum, sérstaklega þegar þær birtast í sjónvarpsþáttum eins og „Beðmál í borginni“.
En ég verð að játa, ég skil þær ekki.
En svona erum við ólík! Og ég elska venjulegar rólur, svona á rólóvöllum, en þessar…tja….
Eða hvað, kann ég kannski ekkert að róla mér?
Kannski er þetta bara mjög sniðugt fyrir fólk með allskyns stoðkerfisvanda eða sem elskar að gera það annars staðar en í rúminu, eða eitthvað! Segð þú mér – hvað finnst þér skemmtilegast við kynlífsróluna?
Eða bökkum aðeins – hefurðu prófað kynlífsrólu? Langar þig að prófa kynlífsrólu?