Kynferðisleg orkuvinna

22:32

1.699kr.

Lýsing

Barbara Carrellas fer með okkur betur í gegnum orkuvinnuna í tantra og orkustöðvarnar og hvernig fólk kveikir á þessu.

Varstu búin að kíkja á fyrsta hlutann? Ef ekki þá getur þú gert það hér.

Ég mæli með því að horfa á það fyrst.

Þar sem þekking mín um tantra er afskaplega takmörkuð þá þótti mér þetta allt saman mjög fróðlegt!

En líka fannst mér sérstaklega áhugavert að ein manneskja getur verið í tantra pælingum en ekki hin þó það fólk sé að stunda kynlíf saman! Sem minnir mig reyndar á eina fyndna sögu… (sem ég skal deila með áskrifendum)…

En hvað finnst þér – gætir þú hugsað þér að prófa tantra?

Hefurðu prófað tantra?