Kynlíf á meðgöngu

10:32

969kr.

Lýsing

Það vita þetta kannski ekki öll en gredda getur aukist á meðgöngu og sumar þungaðar konur greina frá mikilli greddu bæði í vöku og í svefni!

Það eru margar ástæður fyrir þessu en hér förum við í gegnum nokkrar þeirrar auk þess að fara í gegnum það hvaða praktísku atriði gott er að hafa í huga þegar kemur að kynlífi á meðgöngu og hvernig elskendur geta lært að hanna sitt kynlíf þannig að það henti þeim sem best á þessum „sérstaka“ tíma.

Hey – kíktirðu á hitt myndbandið um kynlíf eftir barneignir?