Lýsing
Sko það hvílir alltof mikil skömm yfir rassinum! Og örvun á honum! Rassagræjur eru málið!
Þessu þurfum við að breyta, það er klárt mál.
Rassinn er stútfullur af taugaendum og mörgum þykir mjög gott að örva hann, með fingrum eða græjum, í sjálfsfróun eða kynlífi með bólfélaga. En það þarf ekkert að setja inn í hann frekar en þú vilt, það má alveg leika eingöngu fyrir utan.
Og rassaörvun er fyrir allt fólk, óháð kynfærum og sambandsstöðu.
En ég vil segja þér að þú þarft ekkert að óttast rassinn.
Notaðu bara sleipiefni, farðu varlega, virtu þolmörk líkamans og reyndu að njóta.
En sko ef þú nýtur þess alls ekki þá máttu líka bara sleppa þessu. Engin skömm að því heldur!