Opin sambönd – köfum aðeins dýpra

06:12

699kr.

Flokkur: Merkimiðar: , ,

Lýsing

Ég er mjög oft spurð útí skilgreininguna á opnum samböndum og til að gefa því góð skil þá skulum við kafa aðeins dýpra!

Hvað er poly? En að vera fjölkær?

Hvað þýðir að vera í opnu sambandi? Eru allir með sömu reglurnar?

Komdu með og svörum þessum spurningum og fleirum!