Sólborg mín, berskjölduð & einlæg

26:42

969kr.

Flokkur: Merkimiðar: ,

Lýsing

Nú settist Sólborg í bleika sætið og þú veist hvað það þýðir, nú er trúnó tími!

Þetta reyndist Sólborgu smá áskorun þar sem að hún er vön því að tala um vinnuna og málefnin en ekki svo mikið sig sjálfa sem kynveru og kærustu.

En hér spjöllum við um hvernig það sé að vera femínisk kærasta, hvernig sé að aðgreina vinnuna frá ástarlífinu, hvað hún hefði viljað vita fyrr um kynlíf, hennar fyrsta djúpa ástarsorg, og hvernig hún lýsir ástinni og fullnægingu!

Ó þetta er svooo skemmtilegt spjall 🙂