Strákar – enga kynlífstækjaskömm!

01:32

399kr.

Lýsing

Það er alltaf jafn merkilegt að heyra karlmenn hneykslast á kynlífstækjaeign kynbræðra sinna. Eins og það sé eitthvað dapurlegt eða rangt við að eiga kynlífstæki.

En veistu hvað?

Það er dapurlegt að bera skömm yfir sjálfsunaði.

Græjur eru hannaðar til að auka unaðinn þinn. AUKA UNAÐINN.

Hvernig er hægt að skammast sín yfir því?!

Og græjur má nota í einrúmi eða með maka og geta bara gert kynlífið skemmtilegra.

Er ekki kominn tími til að dömpa skömminni?