Typpi dagsins – 14.febrúar

ATH – HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF TYPPI

ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA EKKI BLYGÐUNARKENND VIÐSTADDRA.

Markmið verkefnisins er að auka sýnileika typpisins, aflétta skömm, fræða, opna umræðuna og sýna fjölbreytileika typpanna.

Að því sögðu,

gjörðu svo vel.

HEY, eitt hérna, – Vissirðu að ég verð með uppistand í kvöld?! Og á laugardaginn og sunnudaginn í þessari viku! Þú getur keypt miða hér.

Ég hef fylgst með píku dagsins í smá tíma og sé að röðin er komin að körlunum núna. Ég hugsaði með mér af hverju ekki að vera með til að sýna fjölbreytileika því minn er aðeins öðruvísi en gengur og gerist hér á Íslandi. 

Ég er 41 árs faðir og þar sem ég er fæddur og uppalinn er umskurður eðlilegur og er ég því umskorinn frá fæðingu. Það var ekki fyrr en ég hitti fyrstu íslensku stelpuna sem ég svaf hjá að ég áttaði mig á að hún var ekki vön því og að ég væri öðruvísi. Ég hef alltaf átt í eins konar ástar/haturs sambandi við tippið mitt og ég byrjaði að raka mig að neðan þegar ég var 16 ára því mér líkar við hvernig mér leið og hef gert það alla tíð síðan. Ég hef alltaf óskað þess að það væri aðeins stærra, en ég held að flestir karlmenn geri það en segja það bara ekki upphátt. Mér fór að finnast það meira kynæsandi eftir að ég flutti hingað og mér var sagt reglulega að það væri svo fallegt svona umskorið.

Það hefur sinn eigin huga. Stundum er það afslappað svona eins og á mynd og svo sérstaklega með veðrið undanfarið vill það gjarnan fela sig fyrir í kuldanum 😆

Það sem skiptir mig mestu máli í dag hvað varðar mitt typpi er hvað það getur gerir fyrir konuna mína. Hún elskar það alveg í botn eins og það er, finnst það dásamlegt og það er eins og það hafi verið gert henni til ánægju um ókomna tíð.

Deila:

Facebook
Twitter
Pinterest

Aðrar færslur

Typpi dagsins – 16.febrúar

ATH – HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF TYPPI ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA

Typpi dagsins – 15.febrúar

ATH – HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF TYPPI ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA

Typpi dagsins – 14.febrúar

ATH – HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF TYPPI ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA

Typpi dagsins – 13.febrúar

ATH – HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF TYPPI ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA

Typpi dagsins – 12.febrúar

ATH – HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF TYPPI ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA

Your Cart

No Item Found
Subtotal 0kr.
Shipping 0kr.
Tax 0kr.
Total 0kr.
0

Ertu eldri en 18 ára?

Til þess að nota þessa síðu verður þú að vera 18 ára eða eldri.