ATH – HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF TYPPI
ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA EKKI BLYGÐUNARKENND VIÐSTADDRA.
Markmið verkefnisins er að auka sýnileika typpisins, aflétta skömm, fræða, opna umræðuna og sýna fjölbreytileika typpanna.
Að því sögðu,
gjörðu svo vel.
HEY, eitt hérna, – Vissirðu að ég verð með uppistand í janúar & febrúar? Þú getur keypt miða hér.
Smá um þetta typpi:
„
Aldur 25 ára.
Ég vil taka þátt til að vekja athygli á því að typpi þurfa ekki að vera fullkominn og beinstíf eins og í klám myndböndum.
Ég hef alltaf upplifað mig sem gaurinn með skrítna curvaða uncut typpið. Afhverju er ég ekki með hið fullkomna typpi eins og flest allir hinir?
Eins og sést í klámi, þá eru flest allir karlarnir með stíft beint typpi og ég verið kannski sjálfum mér fordómafyllstur og oft skammast mín.
Því eldri sem ég verð, því stoltari verð ég af mínu typpi. Við eigum frekar gott samband, leikum okkur saman nánast daglega og skemmtum okkur vel.
Vildi bara vekja athygli á þessu.
“