ATH – HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF TYPPI
ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA EKKI BLYGÐUNARKENND VIÐSTADDRA.
Markmið verkefnisins er að auka sýnileika typpisins, aflétta skömm, fræða, opna umræðuna og sýna fjölbreytileika typpanna.
Að því sögðu,
gjörðu svo vel.
HEY, eitt hérna, – Vissirðu að ég verð með uppistand í janúar & febrúar? Þú getur keypt miða hér.
Smá um þetta typpi:
„
Ég er 42 ára sveitastrákur.
Ég og typpið mitt höfum átt í mjög góðu sambandi og við höfum brallað ýmislegt skemmtilegt í gegnum tíðina, t.d búið til nokkur börn.
Ég ákvað að taka þátt því mér finnst þetta áhugavert verkefni og ég vill leggja mitt af mörkum við að sýna að typpi eru allskonar.
“