ATH – HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF TYPPI
ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA EKKI BLYGÐUNARKENND VIÐSTADDRA.
Markmið verkefnisins er að auka sýnileika typpisins, aflétta skömm, fræða, opna umræðuna og sýna fjölbreytileika typpanna.
Að því sögðu,
gjörðu svo vel.
Smá um þetta typpi:
„
Mér og litla typpinu mínu langar að vera með í typpamyndunum á nýja árinu því typpi eru af öllum stærðum og gerðum og litlu typpin gera alveg sitt gagn. Við erum 49 ára og ég hef ekki alltaf verið ánægður með hvað það er lítið en við réttar aðstæður hefur það alltaf risið undir áskoruninni og staðið sig með sóma.
“