Áslaug kynlífsráðgjafi útskýrir framhjáhald

Það var dýrmætur tíminn sem ég fékk með Áslaugu kynfræðingi og því kreisti ég eins mikinn fróðleik úr henni og mögulega var hægt! Og eitt af því sem er mikilvægt að ræða því það er á margra vörum er framhjáhald! Þú manst að við höfum fjallað aðeins um framhjáhald, getur séð það hér. En þetta […]

Framhjáhald, hvað erum við að tala um?

Þetta er umræðuefni sem flestum elskendum þykir afar erfitt, óþægilegt og átakanleg, skiljanlega! En þetta er eitthvað sem við VERÐUM að ræða. Hefur þú skilgreint hvað framhjáhald er ? Hefur þú spurt elskhuga að því hvernig viðkomandi skilgreini framhjáhald? Eru þið sammála skilgreiningunni? Er mýtan „once a cheater, always a cheater“ sönn? Af hverju heldur […]

Gísli Örn, nakinn og einlægur

Örn Garðarsson segir okkur frá því hvernig það er að leika á typpinu (og af hverju slíkar senur eru alltaf teknar upp í skítakulda!) og hvernig það er að horfa á besta vin sinn í sleik við konuna sína, og að vera í framhjáhaldi með konunni sinni og….! Auðvitað erum við að tala um leiklistina! […]

Af hverju held ég framhjá?

Spurning vikunnar er ekki af ódýrari kantinum heldur snýr hún að framhjáhaldi og er það eitthvað sem ansi margir þekkja, því miður. En spyrilinn okkar vill ekki halda framhjá, en svona, „lendir í því“, eiginlega alveg óvart – sástu ekki örugglega fyrirlesturinn minn um framhjáhald? Og svo þegar ég og Áslaug kynfræðingur ræddum það í […]

Hvernig sköpum við traust?

Við segjum gjarnan að traust sé nauðsynlegur grunnur fyrir öll sambönd en hvernig vitum við hverjum eigi að treysta og hvað gerist þegar við treystum en það traust er brotið, er hægt að endurbyggja traust? Hvernig lærum við að treysta? Hvað er traust? Skoðum traust frá nokkrum vinklum og á þetta einstaklega vel við þig […]