ATH – HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF PÍKU
ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA EKKI BLYGÐUNARKENND VIÐSTADDRA.
Markmið verkefnisins er að auka sýnileika píkunnar, aflétta skömm, fræða, opna umræðuna og sýna fjölbreytileika píkunnar.
Listaverkið í myndinni hér að ofan er eftir Rögnu Bjarnadóttur
að því sögðu
gjörðu svo vel.
Smá um þessa píku:
„
Þetta er píkan mín,
Í 41 ár höfum við gengið saman í gegnum súrt og sætt þótt ph gildið hafi haldið sér.
Hún hefur gengið í gegnum nokkrar barneignir sem kröfðust styrktaræfingar.
Ég raka hana annað slagið afþví það eykur unaðstilfinninguna.
Við erum bestu vinir, hún er sterk og og falleg og stundum blaut og ég elska hana.
„