ATH – HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF PÍKU
ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA EKKI BLYGÐUNARKENND VIÐSTADDRA.
Töfrarnir í verkefninu felast í því að berskjalda sig um samband sitt við píkuna, að aflétta skömm og að fagna henni með því að leyfa henni að sjást.
Ég vona að þið njótið og farið fallega með þær.
Listaverkið í forsíðumyndinni er eftir Rögnu Bjarnadóttur
að því sögðu, gjörðu svo vel.
Píka no.2