Áskorun – fróaðu þér fyrir framan makann!

07:00

699kr.

Lýsing

Þetta kann að hljóma…kjánalega? Óþægilega? Undarlega? Beisik?

En þetta er kjörin æfing til að byggja upp nánd og erótík.

Ég skora á þig að veita þér rými til að fróa þér fyrir framan maka og/eða bólfélaga og að leyfa viðkomandi að fróa sér fyrir framan þig.

Þetta er svolítið magnað.

Svo má auðvitað alltaf koma í áskrift og fá aðgang að ÖLLUM myndböndunum og fá tvö ný vikulega!