Lýsing
Já það er komið að því, ég fjalla loksins um öndunarleiki!
En ekki hvað?!
Hvað ber að varast, hvernig eru öndunarleikir og af hverju stundar fólk þá??
Ég ætla svosum að leyfa myndbandinu að segja allt sem segja þarf í þessu máli.
Bara eitt – meðvitund, samþykki og samtal er lykilinn hér (eins og í öllu öðru kynlífi) !