Gredda eða losti?

10:35

999kr.

Lýsing

Þekkirðu muninn?

Af hverju skiptir máli að þekkja muninn… jú ég skal sko segja þér það! Þegar þú ert að pæla í kynlönguninni þinni þá er gott að vita hvernig nákvæmlega mælirðu eða skilgreinirðu kynlöngun þína og hvernig birtist gredda og hvernig birtist losti eða er það nákvæmlega sami hluturinn… eða kannski gerólíkt fyrirbæri?!

Þannig að – ef þú veltir fyrir þér kynlöngun (sem er t.d. stærsta kynlífsvandamál sambanda, ósamræmi í kynlöngun) þá er þetta gott byrjunar myndbandið fyrir þig inn í þær pælingar!