Herraklipping – hefur hún áhrif á kynlífið?

05:12

699kr.

Lýsing

Okkur barst skemmtileg ósk um að taka fyrir áhrif herraklippingar á kynlöngun.

Kannski réttast að taka fram að herraklipping er annað heiti á ófrjósemisaðgerð á typpum/pungnum.

Okkur er það bæði ljúft og skylt að svara fyrirspurnum ykkar og hér förum við yfir nokkur málefni sem geta hangið með á spýtunni þegar herraklipping er rædd en ath – við förum ekki í það nákvæmlega hvernig aðgerðin er gerð, þú getur lesið þér til um það hér.

En þetta vissulega getur haft áhrif á kynlöngun en ekki á þann hátt sem þig grunar 🙂

Svo má auðvitað alltaf koma í áskrift og fá aðgang að ÖLLUM myndböndunum og fá tvö ný vikulega!