Hotwifing / kokáll

07:00

999kr.

Lýsing

Kveikir tilhugsunin um maka þinn með annarri manneskju í þér? Ef svo er – þá á þetta myndband vel við þig!

Það er ekki ósennilegt að þú hafir aldrei heyrt um “hotwifing” og það er ekki nema von, þetta er frekar nýtt, tja ekki sem fyrirbrigði eða kynhegðun eða kink, en þetta hefur ekki verið mikið rannsakað og er oftar þekktar sem kokáll (cuckolding / cuckoldry).

Hér útskýri ég muninn á þessum fyrirbærum og hvað þetta gengur út á.

Sumum karlmönnum finnst tilhugsunin um að annar karlmaður sé með konunni sinni óhugsandi en sumum karlmönnum þykir það æsandi, jafnvel mjög æsandi.

Ef þú vilt kynna þér þetta nánar þá vil ég benda þér á þessa bók, Insatiable wifes eftir David Ley.