Ógeðisþröskuldurinn

10:02

699kr.

Lýsing

Þú hefur líklegast aldrei heyrt þetta hugtak áður en þetta er stórkostlega merkilegt og setur svo margt varðandi greddu og ákveðnar kynlífasthafnir í skiljanlegt samhengi!

Áskrifendur hafa kallað eftir aukinni umfjöllun um rannsóknir á sviði kynfræði og hvernig það tengist svo hagnýtri þekkingu og hér sameinum við þetta tvennt og úr varð – ógeðisþröskuldurinn! Það er eiginlega ekki hægt að skilja kynhegðun eins og að horfa á klám og langa prófa allskyns tabú kynhegðun án þess að hafa þennan þröskuld í huga.

Þetta er svona „mind-blown“ pæling og getur haft töluverða þýðingu fyrir það hvernig við förum inn í kynlöngun og skynjum hana sem og hvernig við skiljum kynlöngun í samhengi við kynhegðun.

Hér má lesa rannsóknina sem við fjöllum um.

Þetta er fyrsta myndbandið af þremur þar sem við köfum ofan í ógeðisþröskuldinn og hvaða þýðingu hann gæti haft fyrir þig og þitt kynlíf.