Fyrsta píka dagsins!

Þegar ég fékk beiðnina um að byrja að safna píkumyndum þá var ég ekki viss um viðtökurnar. Ég hélt að kannski myndu svona 10 manneskjur senda mér myndir. En nei. Nei nei. Innsendar píkumyndir hlupu á TUGUM! Ég næ ekki að birta allar því sumar hættu við en hér hef ég tekið saman mynd og […]