ATH – HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF TYPPI
ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA EKKI BLYGÐUNARKENND VIÐSTADDRA.
Markmið verkefnisins er að auka sýnileika typpisins, aflétta skömm, fræða, opna umræðuna og sýna fjölbreytileika typpanna.
Að því sögðu,
gjörðu svo vel.
HEY, eitt hérna, – Vissirðu að ég verð með uppistand í febrúar? Þú getur keypt miða hér.
“
Frábært framtak hjá þér að sýna okkur fjölbreytta flóru kynfæra.
Mér finnst spennandi að vera með.
Ég ég er 37 ára karlmaður og hef lengi átt í stormasömu sambandi við typpið mitt. Mér hefur fundist það of lítið, barist við brátt sáðlát og skammast mín fyrir það. Í seinni tíð hef ég náð sátt og á mjög gott kynlíf með typpinu og fullnægingarnar batna bara með hverju árinu og með auknu sjálfstrausti.
“