Description
úff, andskotans tilfinningar! Það sem þær geta þvælst fyrir manni!
Förum aðeins í gegnum tilfinningarnar, hvað þær eru og hvað þær eru ekki, hvernig við tölum um þær, hvernig við tökum ábyrgð á þeim, hvernig við skiljum þær og hvernig við vinnum úr þeim!