Koddahjal

Sumir halda að ánægjulegt kynlíf byggist eingöngu á úthaldi, tíðni, fjölbreytileika og fullnægingum en ég er hér til að segja þér eitthvað alveg NÝTT… Vissurðu að fimmtán mínúturnar eftir að kynlífi lýkur getur átt stóran þátt í því hversu vel og fullnægjandi þú metur kynlífið?! Ó já – við erum að tala um koddahjalið! Ekki […]

Grindarbotn karla

Gífurleg áhersla er lögð á grindarbotn kvenna og styrkingu á honum, en hvað með karlana? Stinningarleysi, mjóbaksverkir, hægðatregða, sársauki við fullnægingu, aumur nári – og svona getur listinn haldið lengi áfram. Mig grunar að margir glími við grindarbotnsvöðvatengd vandamál en átti sig engan veginn á því! Nú er komin tími til að fræða um grindarbotn […]

Kynlífstæki píkunnar

Gvuðminngóður hvað við lifum á undursamlega dásamlega fullnægjandi tímum! Það er auðvitað mikið gleðiefni að kynlífstæki þyki sjálfsögð eign því þau eru eðlilegur hluti af kynlífi fólks. Óháð kyni, aldri, hneigð og sambandsstöðu. Ég er svo þakklát fyrir titrara, stóra sem smáa, dildóa, rassatappa, sugur, sleipiefni, og allar hinar græjur sem hafa það eina markmið […]

Píka dagsins – 12.nóvember

ATH – HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF PÍKU ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA EKKI BLYGÐUNARKENND VIÐSTADDRA. Listaverkið í myndinni hér að ofan er eftir Rögnu Bjarnadóttur að því sögðu gjörðu svo vel. Smá um þessa píku: „ Þessi píka er að verða 32ára. Ég […]

Píka dagsins – 8.desember

ATH – HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF PÍKU ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA EKKI BLYGÐUNARKENND VIÐSTADDRA. Markmið verkefnisins er að auka sýnileika píkunnar, aflétta skömm, fræða, opna umræðuna og sýna fjölbreytileika píkunnar. Listaverkið í myndinni hér að ofan er eftir Rögnu Bjarnadóttur að því […]

Af hverju held ég framhjá?

Spurning vikunnar er ekki af ódýrari kantinum heldur snýr hún að framhjáhaldi og er það eitthvað sem ansi margir þekkja, því miður. En spyrilinn okkar vill ekki halda framhjá, en svona, „lendir í því“, eiginlega alveg óvart – sástu ekki örugglega fyrirlesturinn minn um framhjáhald? Og svo þegar ég og Áslaug kynfræðingur ræddum það í […]

Píka dagsins – 9.desember

ATH – HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF PÍKU ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA EKKI BLYGÐUNARKENND VIÐSTADDRA. Markmið verkefnisins er að auka sýnileika píkunnar, aflétta skömm, fræða, opna umræðuna og sýna fjölbreytileika píkunnar. Listaverkið í myndinni hér að ofan er eftir Rögnu Bjarnadóttur að því […]

Sólborg mín, berskjölduð & einlæg

Nú settist Sólborg í bleika sætið og þú veist hvað það þýðir, nú er trúnó tími! Þetta reyndist Sólborgu smá áskorun þar sem að hún er vön því að tala um vinnuna og málefnin en ekki svo mikið sig sjálfa sem kynveru og kærustu. En hér spjöllum við um hvernig það sé að vera femínisk […]

Píka dagsins – 25.desember

ATH – HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF PÍKU ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA EKKI BLYGÐUNARKENND VIÐSTADDRA. Markmið verkefnisins er að auka sýnileika píkunnar, aflétta skömm, fræða, opna umræðuna og sýna fjölbreytileika píkunnar. Listaverkið í myndinni hér að ofan er eftir Rögnu Bjarnadóttur að því […]

Píka dagsins – 27.desember

ATH – HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF PÍKU ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA EKKI BLYGÐUNARKENND VIÐSTADDRA. Markmið verkefnisins er að auka sýnileika píkunnar, aflétta skömm, fræða, opna umræðuna og sýna fjölbreytileika píkunnar. Listaverkið í myndinni hér að ofan er eftir Rögnu Bjarnadóttur að því […]