Lýsing
Já þegar þú býrð á landi þar sem engvir formlegir kynlífsklúbbar eru þá er heldur betur gott að geta „matchað“ við annað par eða einstakling á vefsíðu líkt og þessari og farið svo bara á eitt gott stefnumót!
Þetta er nefnilega ekki svo mikið talað um opinberlega en fólk gerir þetta, fer á stefnumót og sér til hvort stemming sé fyrir því að leika seinna eða ekki eða hreinlega bara upp á félagsskapinn en þetta er svona krúttlegri hlið swing lífstílsins, ef svo mætti til orðs taka.
Eða þú bara dæmir fyrir þig – finnst þér þetta hljóma eftirsóknarvert?