Lýsing
Hvað þýðir að setja mörk?
Hvernig setur man mörk?
Og snýst það að setja mörk um annað fólk eða einnig um þig og að setja þér mörk?
Skoðum nokkra vinkla saman á þessu „markarmáli“ svo að vonandi getir þú skerpt á þínum mörkum og hvar megi setja stífari mörk og hvar megi slaka á (já það má líka slaka á mörkum).
Þetta er eitt af þessum ómissandi elskenda málefnum sem nauðsynlegt er að ræða því oft er það þannig í sambandi að við vitum ekki hvar mörkin liggja fyrr en farið er yfir þau og þar berum við ábyrgð á að láta vita að farið hafi verið yfir mörkin okkar.
En horfðu bara á þetta – hér eru allskonar vinklar!
Svo má auðvitað alltaf koma í áskrift og fá aðgang að ÖLLUM myndböndunum og fá tvö ný vikulega!