Af hverju óttumst við samtal um kynlíf?

08:56

699kr.

Lýsing

Þetta samtal reynist mörgum elskendum afskaplega erfitt og hér gef ég þér æfinguna til að fara inn í samtalið.

Hér færðu verkfæri til að skapa samtalinu ákveðinn ramma áður en lengra er haldið og farið er inn í sjálfa umræðuna.

Af hverju er þetta svona snúið samtal?

Hvar liggur óttinn okkar?

Hvernig bregðumst við við þegar maki eða elskhugi berskjaldar sig?

Þetta er kjörið myndband til að horfa á saman!!