Útsala!

Fyrirgefning

07:41

499kr.

Flokkur: Merkimiðar: , ,

Lýsing

Við fengum fyrirspurn frá áskrifanda um að fjalla um fyrirgefningu.

Það er frábær ábending því fyrirgefning er eitt mikilvægasta ferli sem elskendur þurfa að geta unnið sig í gegnum, fyrir sig og fyrir makann, því allskonar kemur upp á á lífsleiðinni og til að geta haldið áfram í gleði og kærleika þarf að vera hægt að fyrirgefa og sleppa.

Hér förum við yfir hvað fyrirgefning felur í sér og af hverju hún er mikilvæg.