Í leit að kynlífsklúbb á Ítalíu

04:38

699kr.

Lýsing

Þar sem Ítalía er FRÁBÆRT land (ég meina, maturinn, vínið, kaffið, fólkið, sagan!) og við mörg að fara þangað reglulega þá finnst mér nauðsynlegt að vera með smá samantekt og hvernig þú finnur klúbb (já kynlífsklúbb) á Ítalíu því það er smá kúnst.

En ef þú fylgir mínum tillögum þá hefst þetta allt með smá þolinmæði og WhatsApp!