Lýsing
Svo ykkur langar að bæta vil leikfélaga…
Þetta myndband er miðað að pari sem leitar sér að þriðja aðila.
Ef þú ert þriðji aðilinn þá verður sér-umfjöllun um þig síðar 🙂
Förum aðeins í gegnum þetta skref fyrir skref því það er að ýmsu að huga.
Og eins og alltaf – sömu reglur gilda fyrir allt fólk og þetta eru ekki heilagar reglur heldur vinsamlegar tillögur og viðmið.
En það er svona eitt og annað sem gott er að spá í eins og hvernig kynlíf má stunda, og hver má gera hvað með hverjum og hvað gerist að kynlífi loknu?!
Með blað og penna skulum við fara í gegnum þetta svo þið getið tekið ákvörðun fyrir ykkur hvort þetta sé eitthvað sem þið viljið skoða og þá hvernig sé ákjósanlegast að gera það á sem ábyrgastan hátt!