Lýsing
Sko þetta er ekki kynlífsklúbbur per se, hann skilgreinir sig sem núdista-spa en þau sem vilja bara njóta nektar án kynlífs ættu að sleppa ferð hingað því hér má stunda kynlíf hvar sem er, hvernig sem er.
Þannig er þetta frekar kynlífsklúbbur með spa-i frekar en eitthvert sér-spa, myndi ég amk segja.
En þetta er úti í rassgati, afsakið orðalagið, en ef þú ert að rúnta um sunnanverða Ítalíu og ert í návígi við Napólí eða Róm þá geturðu tekið rúntinn hingað þó að ég verði að játa að þessi kemst ekki inn á mína topp 5 uppáhalds þá er hann alveg allt í lagi. Það má segja að það sé komin tími á smá viðhald þarna, svo ef þig langar að eiga og reka klúbb á Ítalíu þá gæti þetta verið gott viðskiptatækifæri!