Opin sambönd, er það málið?

02:10

499kr.

Lýsing

Margir velta því fyrir sér um þessar mundir hvort opin sambönd séu betri sambönd.

En sko – það er ekkert sem heitir að eitt sambandsform sé betra en annað.

Þú getur átt frábært samband, alveg óháð því hvort það sé opið eða ekki, svo lengi sem það byggir á heiðarleika og góðum samskiptum.

Það er nefnilega lykilinn hér, heiðarleiki og samskipti og að þú og þinn maki hannið samband sem samræmist ykkar gildum og löngunum. Sama hvernig það sambandsform svo lítur út.