Spurt&Svarað: Ég fýla ekki kink makans!

04:45

699kr.

Flokkar: , Merkimiði:

Lýsing

Þú veist að við ELSKUM að fá spurningar og málefni sem þið viljið að við fjöllum um!

Þessi spurning er svo mikilvæg og algeng en samt svo tabú en við gerum því góð skil hér.

Spurt er:

„Ég væri til í að fræðast meira um kínk hjá fólki og hvernig maður á að bregðast við kínki hjá maka sem maður hefur ekki sjálfur. Makinn minn er með kínk sem mér þykir mjög óheillandi og mjög mikið turn off og það hefur slæm áhrif á okkar samband. Hann vill samt ekki að ég taki þátt í því eða neitt svoleiðis en bara að vita af því að hann geri þetta þegar ég veit ekki til að það finnst mér mjög turn off og bara allt við þetta kink. Þetta hefur verulega mikil áhrif á okkar samband og kynlífið okkar. Hvað á fólk að gera í okkar stöðu, væri til í að fræðast meira um svona hluti 🙂 “