Spurt&Svarað: Maðurinn minn fær ekki fullnægingu!

Áhorfendur senda okkur gjarnan spurningar og spurningin að þessu sinni er nokkuð algeng þó mér finnist oft eins og þeir sem glíma við þetta vandamál haldi að þeir séu eini í heiminum og að allt sé glatað, til eilífðarnóns. Svo er sko aldeilis ekki en við skulum skoða þetta aðeins. Spurning: „Smá ves á okkur […]

Snýst kynlífið þitt um fullnæginguna?

Þegar kynlíf verður markmiðsdrifið (þá í átt að fullnægingu) þá er það pínu eins og að missa af ferðalaginu útaf því að fókusinn er allur á áfangastaðinn. Þetta er því samtal sem er MJÖG MIKILVÆGT að skoða og velta fyrir sér og jafnvel horfa saman á með bólfélaga. Því það er svo margt sem gæti […]

Af hverju feikar fólk fullnægingu?

Já þetta er algengt, meira að segja mjög algengt, meira að segja þannig að flest fólk hefur á lífsleiðinni feikað fullnægingu, eða á betri íslensku, gert sér upp fullnægingu. Eða í daglegu tali, feikað. Já líka karlmenn. Sjokkerandi, ég veit. Hér förum við yfir helstu ástæður þess að fólk gerir sér upp fullnægingar og hvernig […]

S&S: Fullnægingar!

Áhorfandi sendi inn spurningu sem tengist svo vel því sem við höfum verið að fjalla um í tengslum við fullnægingar! Spurningin hljóðar svona: Það er varðandi fullnægingar. Ég er komin ágætlega yfir þrítugt og er tiltölulega nýbyrjuð að fá fullnægingar. Sagan á bakvið það er löng og djúp en aðal sögupersónurnar eru skömm og hræðileg líkamsímynd. […]

Fróunartækni getur haft áhrif!

Áttu stundum erfitt með að fá fullnægingu í kynlífi með bólfélaga? Getur það verið því örvunin sem þú hefur vanið þig á er ólík þeirri sem þú færð í kynlífi með bólfélaga? Þetta er eitthvað sem ég ræði mjög oft og þegar ég ræði það á fólk svona ljósaperu A-HA! augnablik. Þetta er í raun […]

Allt um grindarbotninn!

„Góðan dag, pissu- og pjölludeildin, Halldóra hér, get aðstoðað?“ Þvagleki? Stinningarleysi? Kemst hann ekki inn? Er sársaukafullt að fá fullnægingu? Er vont að stunda samfarir? Glímirðu við hægðartregðu? Vertu velkomin í undraheim grindarbotnsins! Halldóra Eyjólfsdóttir sérfræðingur í kven- og fæðingarsjúkraþjálfun á Landspítalanum fræðir okkur um mikilvægi grindarbotnsins og hvernig eigi að gera styrkjandi, og slakandi!! æfingar […]

Unaður fyrir píkur

„Því meira sem þú snertir – því meira muntu finna – því meira muntu vilja“ Er hægt að orða þetta betur en Rósa María gerir? Þetta kjarnar lífsspeki og starf Rósu Maríu sem vinnur að því að frelsa fullnægingu og unað kvenna með því að kenna þeim að þekkja píkuna sína, elska hana og fróa […]

Saflát & skvört – sama fyrirbærið?

Nú skulum við rýna í þetta mál! Skvört – glæri vökvinn; saflát – kremaða hvíta stöffið. Jæja, þá er það komið á hreint, þarf að ræða eitthvað fleira?! OK smá sprell. Förum aðeins í gegnum hvað skvört er, og hvað það er ekki, hvort hægt sé að stjórna því, hvaða stellingar og örvun sé heppilegust […]

Spurt & svarað: Breytist kynlíf með árunum?

Mig langar að vinna meira og dýpra með þessa pælingu en hér stiklum við á stóru um hvaða áskoranir geta mætt fólki með aldrinum. Ég hef farið í þó nokkra eldri borgara hittinga þar sem tæpitungulaust er talað um kynlíf (og við Ahd gerðum sér þátt um það fyrir Allskonar kynlíf 2) og það er […]

Hvað er ást?

Unnsteinn deilir með okkur sínum skilgreiningum á mörgum hliðum ástarinnar og kynlífs og upprætir mýtur um hið svokallaða „hommakynlíf“! Þessar spurningar hljóma eins og auðveldar spurningar en þær eru raunverulega flóknar! Ég hvet þig eindregið til að prófa að ræða þetta í þínu sambandi, hvort sem það er rómantískt, kynferðislegt, platónskt eða bara blanda af […]