Heimagert klám – Make love, not porn!

Cindy Gallop er kona með stóra hugsjón og hún lætur ekkert og engan stöðva sig. Til að glöggva sig aðeins á því hver hún er er nauðsynlegt að horfa á TED fyrirlesturinn hennar – hann er keppnis! En eins og hún segir sjálf, hún er svo fyrsta til að segja brund á TED fyrirlestri og nánar tiltekið, […]

Klámlist

Listakonan Aldís Gló Gunnarsdóttir fann innblástur í klámi og reyndi að fanga, eða búa til, einhverja fegurð frá sjónarhorni konunnar sem hún segir að sé nær ósýnilegt í þessum heimi. Sýningin ber nafnið TABÚ og er bönnuð innan sextán ára. Við skoðum öll verkin hennar Aldísar, ræðum um hvaðan innblásturinn komi, hvernig henni fannst að […]

Klámbíó

Ég játa að ég var efins þegar ég fór og skoðaði þennan stað. Ég hugsaði til gamalla kalla í rykfrakka í dimmu bíói að rúnka sér saman. Ekki það að það sé neitt að því. En ég skyldi ómögulega, hvers vegna var fólk að fara út af heimilinu sínu og borga fyrir að horfa á […]

6-12 ára; Að fræða & ræða um klám

ATH – ÞÚ HEFUR AÐGANG AÐ ÞESSU MYNDBANDI Í 365 DAGA FRÁ KAUPUM Myndband þetta er eitt af yfir tuttugu myndböndum í seríunni „Kjaftað um kynlíf – foreldrar fræða börn sín“ sem byggir á uppseldri samnefndri handbók eftir Siggu Dögg kynfræðing. Myndböndunum er skipt eftir aldri barnsins en í þetta myndband er eitt af sex […]

12-15 ára; Klám, tölum um það!

ATH – ÞÚ HEFUR AÐGANG AÐ ÞESSU MYNDBANDI Í 365 DAGA FRÁ KAUPUM Myndband þetta er eitt af yfir tuttugu myndböndum í seríunni „Kjaftað um kynlíf – foreldrar fræða börn sín“ sem byggir á uppseldri samnefndri handbók eftir Siggu Dögg kynfræðing. Myndböndunum er skipt eftir aldri barnsins en í þetta myndband er eitt af sex […]

Klámskömm

Já við höfum fjallað svolítið um skömm hér á þessum vef og erum hvergi nærri hætt því hún spilar svo stóran hluta í okkar kynverund. Nú fjöllum við um skömmina sem getur fylgt kláminu sem þú horfir á (eða leyfir þér ekki að horfa) og hversu mikilvægt það er að aðgreina fantasíuna frá raunveruleikanum. Klám […]

Hvað er klámvandi?

Þetta er ný ekki fyrsta umræðan okkar um klám en hér skoðum við saman hvað er átt við þegar fólk talar um klámvanda eða jafnvel klámfíkn. Hvenær er þetta vandamál og hvað þýðir að það sé vandamál? Og í því samhengi er gott að skoða líka umfjöllun okkar um sjálfsfróun í samböndum, klámskömm og hvað […]

Kynlífsklúbburinn: Capriccio

Æ þessi fannst mér ekki alveg nógu spes ef ég á að vera heiðarleg þó ég játi að ég hafi haft húmor fyrir ýmsu þarna. En kannski var ég bara óheppin með kvöldið sem ég fór á hann, það getur alveg verið. Það var ekki rífandi stemming en kannski var það af því ég var […]

Erótíska safnið í Barcelona

Flestar evrópskar stórborgir eiga sitt eigin kynlífssögusafn. Og auðvitað er eitt slíkt í Barcelona. Í upphafi skal endinn skoða – á vel við hér! Hvaðan koma hugmyndir okkar um kynlíf? Hvernig var kynlíf í gamla daga? Hvernig var fyrsta klámmyndin? Af hverju var Spánarkonungur með klám á heilanum? Hvernig voru kynlífstæki fyrir hundruðum ára? Já […]

Píka dagsins – 27.desember

ATH – HÉR AÐ NEÐAN ER LJÓSMYND AF PÍKU ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ SKOÐA EF ÞÚ ERT Í ALMANNARÝMI TIL AÐ SÆRA EKKI BLYGÐUNARKENND VIÐSTADDRA. Markmið verkefnisins er að auka sýnileika píkunnar, aflétta skömm, fræða, opna umræðuna og sýna fjölbreytileika píkunnar. Listaverkið í myndinni hér að ofan er eftir Rögnu Bjarnadóttur að því […]