Skömm

úff, við erum alin upp við það að eiga skammast okkar. Fyrir stórt sem smátt. Skömm er algeng hindrun þegar það kemur að eigin kynverund – skammast sín fyrir fantasíur og langanir, skammast sín fyrir samtalið og orðin og þekkingarleysi eða jafnvel eigin reynslu, eða reynsluleysi. Skömmin er allt umlykjandi. Pældu í því, hvenær sagðir […]

Strákar – enga kynlífstækjaskömm!

Það er alltaf jafn merkilegt að heyra karlmenn hneykslast á kynlífstækjaeign kynbræðra sinna. Eins og það sé eitthvað dapurlegt eða rangt við að eiga kynlífstæki. En veistu hvað? Það er dapurlegt að bera skömm yfir sjálfsunaði. Græjur eru hannaðar til að auka unaðinn þinn. AUKA UNAÐINN. Hvernig er hægt að skammast sín yfir því?! Og […]

Swing & skömm

Mig finnst nauðsynlegt að staldra aðeins við og kannski ramma smá inn af hverju mikið af fólki sem stundar swing upplifir að það þurfi að fara leynt með það eða jafnvel upplifir skömm tengdu lífstílnum. Það er augljóslega alger óþarfi að vera með skömm yfir því að swinga, eða vera í opnu sambandi, en staða […]

Klámskömm

Já við höfum fjallað svolítið um skömm hér á þessum vef og erum hvergi nærri hætt því hún spilar svo stóran hluta í okkar kynverund. Nú fjöllum við um skömmina sem getur fylgt kláminu sem þú horfir á (eða leyfir þér ekki að horfa) og hversu mikilvægt það er að aðgreina fantasíuna frá raunveruleikanum. Klám […]

BDSM fyrir byrjendur

Margrét Nilsdóttir, sálfræðingur, myndlistarkona og formaður BDSM félagsins, fræðir okkur um BDSM og uppgötvunina á þeirri hlið af sjálfri sér. Hún talar um skömmina sem fylgdi því sem barn og unglingur að finnast gott að vera bundin og leika sér með sársauka. Hún vildi bæla þetta og ekki viðurkenna og var það ekki fyrr en […]

Kynlífsráðgjöf hjá Aldísi

Ég mæli með að horfa og hlusta á þetta viðtal nokkrum sinnum! Hefurðu ekki oft velt því fyrir þér hvernig kynlífsráðgjafar vinna? Hver séu algengustu vandamálin? Hvernig er unnið með þau? Og af hverju risvandi sé svona algengur hjá typpum þessa lands?! Og hvert er raunverulega algengasti kynlífsvandi landans…! Við Aldís hittumst og ræddum um […]

Saflát & skvört – sama fyrirbærið?

Nú skulum við rýna í þetta mál! Skvört – glæri vökvinn; saflát – kremaða hvíta stöffið. Jæja, þá er það komið á hreint, þarf að ræða eitthvað fleira?! OK smá sprell. Förum aðeins í gegnum hvað skvört er, og hvað það er ekki, hvort hægt sé að stjórna því, hvaða stellingar og örvun sé heppilegust […]

Helga Snjólfs & kynfrelsi konunnar

Elsku bestu Helga Snjólfsdóttir, sálarsystir mín, fer á trúnó með mér og förum við yfir námskeið sem hún hefur haldið (en er ekki lengur í gangi) sem heitir: Kvenleiki & nánd. Hér fer hún vel í gegnum hvaðan hvatinn að námskeiðinu kemur og hvar og hvernig hún er sem kynvera. Þetta er bókstaflega það að vera […]

Afbrýðisemi

Þessi tilfinning… Við þekkjum hana öll, enginn sleppur við afbrýðisemi og það er allt í lagi. Tilfinningin sem slík er ekki hættuleg þó hún geti verið óþægileg. Nei það er hvað við gerum við hana sem er mögulega vandasamt og jafnvel hvað hún táknar fyrir sjálfsmyndina okkar. Pældu bara í því, hvenær upplifðir þú seinast […]

Fantasíur! Áttu svoleiðis?

Ú hér förum við inn á umdeilt málefni! Fantasíur eru ekki pólitískt réttar, þær geta verið sóðalegar og óviðeigandi og verið með fólki sem við höfum kannski engan raunverulegan áhuga á en það fólk getur skotist upp í kollinn í kynferðislegu samhengi og þá fer allt af stað! Fólk segir oft við mig, hvað ef […]