Camy um ástina

10:04

499kr.

Lýsing

Camilla Rut er kunn ansi mörgum enda er hún algert gull af manneskju og svo skemmtileg!

Hér ræðum við saman um Bridget Jones ástarsorg, ástina, erfið tímabil, tenginguna og ástarlífið.

Og ég bað Camillu um að lýsa ástinni…

Er hægt að lýsa henni?

En svo kom hún með ein bombu sem var – er hægt að vera í ástarsorg í sambandi?

Og hvernig tæklarðu hamingjuna í sambandi? Ertu sífellt í skuld eða leggurðu líka inn?

Þetta er eitthvað sem allir elskendur hafa gott af því að horfa á og ræða saman sín á milli um!

Og kannski ágætt að taka fram að viðtalið var tekið fyrr á þessu ári.