Gredda eða losti?

Þekkirðu muninn? Af hverju skiptir máli að þekkja muninn… jú ég skal sko segja þér það! Þegar þú ert að pæla í kynlönguninni þinni þá er gott að vita hvernig nákvæmlega mælirðu eða skilgreinirðu kynlöngun þína og hvernig birtist gredda og hvernig birtist losti eða er það nákvæmlega sami hluturinn… eða kannski gerólíkt fyrirbæri?! Þannig […]

Er kynlífið dautt?

Kynlíf gerist ekki í tómarúmi, það gerist ekki allt í einu, púff, hér er löngun, hér kemur kynlíf! Nema kannski bara í sjálfsfróun ef þú starfar heima hjá þér. Þú þarft að bera þig eftir kynlífi og leggja rækt við það en gerirðu það? Ég skal nefnilega segja þér eitt… greddan kemur ekki alltaf á […]

Að langa til að langa…!

Þú upplifir enga greddu eða kannski ekki enga, en litla, eða allavega værir til í að upplifa meiri. En stöldrum við – veistu muninn á greddu og losta? Kíktu endilega á það myndband áður en þú heldur lengra. Þetta er svo algengt umræðuefni þegar kemur að kynlöngun, hversu mikil er of mikil og hversu lítil […]

Kynlíf á meðgöngu

Það vita þetta kannski ekki öll en gredda getur aukist á meðgöngu og sumar þungaðar konur greina frá mikilli greddu bæði í vöku og í svefni! Það eru margar ástæður fyrir þessu en hér förum við í gegnum nokkrar þeirrar auk þess að fara í gegnum það hvaða praktísku atriði gott er að hafa í […]

Að koma sér í stuð!

Camy hefur talað um það, Sif hefur talað um það, og við höfum talað um það! En… hefur þú talað um hvernig þú kemur þér í stuð? Þetta virkar sem auðveld spurninga og næstum svona „common sense“ en ef þú pælir aðeins í því, veistu hvernig þú kemur þér í stuð? Hvað með makann þinn? […]

Ógeðisþröskuldurinn og blæti

Þetta er síðasta umfjöllun okkar í bili um ógeðisþröskuldinn en hér fjöllum við um rannsókn sem var gerð á gagnkynhneigðum karlmönnum og hvernig gredda hafði áhrif á hversu aðlaðandi þeim þættu ákveðin áreiti. Manstu – til að skilja hvað erum að fjalla um hér er betra að horfa líka á fyrsta myndbandið í þessari seríu. […]