Kynlöngun – ekki hvöt (?!)

Já ég veit ég veit. Þú talar alltaf um kynhvöt og að fólk fæðist með mismikla kynhvöt. Þetta sé því fasti og að fólk sé annað hvort með mikla eða litla. Hvað ef ég myndi segja þér að það er í raun ekki til hvöt… heldur bara löngun? Þannig að við höfum mismikla kynlöngun, eftir […]

Hamingja & kynlöngun

Við höfum fjallað þó nokkuð um kynlöngun, eins og sjá má hér. En mig langar að taka sérstaklega fyrir hamingju sem þætti í kynlöngun. Þessi vinkill er sjaldan tekinn en engu að síður mjög mikilvægur og við skulum skoða hann aðeins saman. Svo má auðvitað alltaf koma í áskrift og fá aðgang að ÖLLUM myndböndunum […]

Helga Snjólfs & kynfrelsi konunnar

Elsku bestu Helga Snjólfsdóttir, sálarsystir mín, fer á trúnó með mér og förum við yfir námskeið sem hún hefur haldið (en er ekki lengur í gangi) sem heitir: Kvenleiki & nánd. Hér fer hún vel í gegnum hvaðan hvatinn að námskeiðinu kemur og hvar og hvernig hún er sem kynvera. Þetta er bókstaflega það að vera […]

Gredda eða losti?

Þekkirðu muninn? Af hverju skiptir máli að þekkja muninn… jú ég skal sko segja þér það! Þegar þú ert að pæla í kynlönguninni þinni þá er gott að vita hvernig nákvæmlega mælirðu eða skilgreinirðu kynlöngun þína og hvernig birtist gredda og hvernig birtist losti eða er það nákvæmlega sami hluturinn… eða kannski gerólíkt fyrirbæri?! Þannig […]

Að langa til að langa…!

Þú upplifir enga greddu eða kannski ekki enga, en litla, eða allavega værir til í að upplifa meiri. En stöldrum við – veistu muninn á greddu og losta? Kíktu endilega á það myndband áður en þú heldur lengra. Þetta er svo algengt umræðuefni þegar kemur að kynlöngun, hversu mikil er of mikil og hversu lítil […]

Að koma sér í stuð!

Camy hefur talað um það, Sif hefur talað um það, og við höfum talað um það! En… hefur þú talað um hvernig þú kemur þér í stuð? Þetta virkar sem auðveld spurninga og næstum svona „common sense“ en ef þú pælir aðeins í því, veistu hvernig þú kemur þér í stuð? Hvað með makann þinn? […]

Herraklipping – hefur hún áhrif á kynlífið?

Okkur barst skemmtileg ósk um að taka fyrir áhrif herraklippingar á kynlöngun. Kannski réttast að taka fram að herraklipping er annað heiti á ófrjósemisaðgerð á typpum/pungnum. Okkur er það bæði ljúft og skylt að svara fyrirspurnum ykkar og hér förum við yfir nokkur málefni sem geta hangið með á spýtunni þegar herraklipping er rædd en […]

Ógeðisþröskuldurinn

Þú hefur líklegast aldrei heyrt þetta hugtak áður en þetta er stórkostlega merkilegt og setur svo margt varðandi greddu og ákveðnar kynlífasthafnir í skiljanlegt samhengi! Áskrifendur hafa kallað eftir aukinni umfjöllun um rannsóknir á sviði kynfræði og hvernig það tengist svo hagnýtri þekkingu og hér sameinum við þetta tvennt og úr varð – ógeðisþröskuldurinn! Það […]